Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kæra
ENSKA
application
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Dómstóllinn skal lýsa ótæka hverja kæru einstaklings, sem er borin fram skv. 34. gr., telji hann:
a. kæruna ósamrýmanlega ákvæðum sáttmálans eða viðbótarsamninga við hann, augljóslega illa grundaða eða fela í sér misnotkun á kærurétti einstaklinga;

[en] The Court shall declare inadmissible any individual application submitted under Article 34 if it considers that :
a. the application is incompatible with the provisions of the Convention or the Protocols thereto, manifestly ill-founded, or an abuse of the right of individual application;

Skilgreining
1 það að aðili máls leitar formlega endurskoðunar á úrskurðum og öðrum ákvörðunum héraðsdómara fyrir Hæstarétti um formhlið máls
2 það þegar aðili máls leitar endurskoðunar á úrskurðum héraðsdómara á sviði fullnusturéttarfars og samkvæmt lögum um þinglýsingar fyrir Hæstarétti
3 málskot til æðra stjórnvalds, stjórnsýslukæra
4 tilkynning til lögreglu eða saksóknara um að refsivert brot hafi verið framið
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Viðbótarsamningur nr. 14 við sáttmálann um verndun mannréttinda og mannfrelsis, um breytingu á eftirlitskerfi sáttmálans, 13. maí 2004

[en] PROTOCOL No. 14 TO THE CONVENTION FOR THE PROTECTION OF HUMAN RIGHTS AND FUNDAMENTAL FREEDOMS, AMENDING THE CONTROL SYSTEM OF THE CONVENTION

Skjal nr.
T04Bevrrad194
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira